Matóskvísur

þriðjudagur, febrúar 08, 2005

Ohhhh stelpur...

...hvernig er maður fín í 80´s fötum?!?!?!??!
Það er árshátíð hjá Skífunni 12. mars og það er 80´s þema!!! Ég kann ekkert á svona, vill bara fara í mínum kjól og vera fín!

Eruði með einhverjar sniðugar hugmyndir, þannig að maður geti verið fín en samt með í þemanu?!? Eina sem ég sé fyrir mér í 80´s eru bláir augnskuggar og bleikir kinnalitir ásamt bleikum glans samfestingum og svitaböndum!!! Ætla ekki alveg svoleiðis á árhátíð...

5 Comments:

  • En lekkert!!! Ég er svo voðalega lítil búningakona en verð nú að segja að mér finnst þetta eitt ólekkerarasta (ef það er nú orð) tímabil sem ég veit um ;) Sé einmitt bara fyrir mér glansgalla, svitabönd og skæra augnskugga....að ógleymdum kinnalitnum!!! Þú verður glæsileg :)

    By Blogger Þórhildur Ýr, at 1:07 e.h.  

  • Myndi bara ýkja andlitsfarðann í þessa átt og reyna að gera e-ð 80's með hárið... örugglega hægt að gera fullt þ.a. það sé í þemanu en samt töff :p

    By Blogger Cilla, at 2:03 e.h.  

  • Ég á ekta 80's boli - einn hvítan, einn grænan og svo einn svartan..... en þeir eru líka töff... víðir og leka niður aðra öxlina. Flott að vera í svoleiðis bol, stuttu pilsi, leggings, annað hvort víðum stígvélum (á svoleiðis bleik) eða pinnahælum, ég mundi ekki endilega gera eitthvað öfgakennt með hárið - en möst að vera með stóra eyrnalokka..... Íris eightís

    By Blogger isamaja, at 6:27 e.h.  

  • Ohhh, Íris er á flugi - líka töff að vera í flottum svörtum kjól (ekki síðum)með stórt belti og leggings og skóm sem eru í sama lit og beltið!! FINAL COUNTDOWN!!!

    By Blogger isamaja, at 6:28 e.h.  

  • Vááááá, ég vissi að væri hægt að stóla á ykkur! Verst að ég á bara engin svona föt... Ég fæ kannski að kíkja í skápinn þinn Íris þegar ég kem að sækja diskana, annars fer maður bara að shoppa! ;o)

    By Blogger Harpa, at 9:11 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home