Matóskvísur

þriðjudagur, október 11, 2005

hellú!

Jæja, dömur... hvað er svo að frétta? Loksins komnar einhverjar matómyndir á heimasíðuna og ég hvet Lilju enn og aftur til að senda okkur myndir úr matóinu hennar :) Hver ætlar svo að halda næsta mató - það var svo svakalega gaman að sjá ykkur allar hjá mér um daginn að maður býður bara spenntur eftir næsta klúbbi :)

3 Comments:

  • Ég veit að það er meira en kominn tími á mig!
    Eeennnn ótrúlegt en satt þá eru næstu 6 helgar bókaðar í eitthvað hjá okkur, þannig að ég get víst ekki haldið alveg á næstunni! Sumarbústaðir, afmæli, vinnupartý o.s.frv. Ótrúlegt hvernig það er annað hvort allt eða ekkert að gerast ;o)

    En ég LOFA að halda við fyrsta tækifæri, gæti bara verið með jólamató í desember ;o)

    By Blogger Harpa, at 9:46 f.h.  

  • Já, það er líka ekkert mál að hittast t.d. heima hjá mér í miðri viku bara í kjafta- og kósýkvöld! Alltaf til í svoleiðis :o)

    By Blogger Harpa, at 9:29 f.h.  

  • Hæ hæ!

    Ohh... hvað það er gaman að sjá myndir af ykkur skvísunum ;) Ég kem heim þann 17. des og fer aftur 3.jan... væri alveg til í ef Harpa myndi halda jólamató meðan ég er á landinu ;) En veit að það er frekar erfitt þar sem að ég kem svo seint heim :( Annars verðum við nú að hittast allavega eitthvað þegar ég kem heim...

    miss you....

    By Blogger Valgerdur, at 3:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home