Matóskvísur

mánudagur, mars 28, 2005

Vantar nýtt lesefni!

Halló kalló...

Ég er búin með allar Shopaholic bækurnar og vantar eitthvað nýtt til að lesa.... er einhver bók sem þið getið mælt með... má vera spennandi, fyndin, drama eða bara hvað sem er, er til í að lesa hvað sem er ;)

2 Comments:

  • Shopaholic bækurnar eru nottla bara snilld... er líka búin að lesa þær allar :o) Ég var að lesa Heppin eftir Alice Seabold... hún er góð, hún skrifaði líka bók sem heitir Lovely bones sem á víst að vera mjög góð líka... hún er á listanum mínum ;o)

    By Blogger Cilla, at 11:31 f.h.  

  • Ég á alveg eftir að sökkva mér í þessar Shopaholic bækur!
    Annars var ég að klára Da Vinci Code, á íslensku reyndar, og mér fannst hún alla vega það spennandi að það er langt síðan ég var svona fljót að klára bók!
    Annars er ég bara búin að vera að lesa Harry Potter á undan því, þannig að það er lítil hjálp í mér ;o)

    By Blogger Harpa, at 9:28 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home