Matóskvísur

sunnudagur, ágúst 13, 2006

Árshátíðar-kosning :o)

Jú komiði sælar!
Datt í hug að skella bara smá kosningu hér inn.....eða að biðja ykkur að kjósa í kommentunum ;) Fyrst Þóra kemst ekki 26. ágúst og Harpa er svona hálf tæp þá er kannski spurning að sjá hvort hentar betur, næsta helgi eða þarnæsta. S.s. 19. ágúst eða 26. ágúst.
Endilega kommentið svo sé hægt að ákveða þetta :o)

3 Comments:

  • Eins og áður hefur komið fram, þá hentar 19. ágúst mér betur ;o)

    Kemst samt eitthvað 26., alla vega ef á að gera eitthvað yfir daginn og svoleiðis, en myndi líklega yfirgefa partýið um kl. 20-21.

    By Blogger Harpa, at 9:15 f.h.  

  • Ég kemst hvorn daginn sem er. Þið vitið að það er Menninganótt 19. ágúst þ.a. það er spurning hvernig væri með bæjarferð þá. En mér finnst líka bara fínt ef við værum bara í heimahúsi :)

    By Blogger Cilla, at 4:16 e.h.  

  • Jæja, hvernig gengur skipulagningin? Hvert er planið yfir daginn og svona og er búið að ákveða að hafa þetta 26.ágúst? ætlar tóta að vera með þetta í pottahúsnæðinu sínu ;) - ég gæti boðið heim í brunch um daginn ef pæling er að gera eitthvað yfir daginn????

    By Blogger isamaja, at 5:16 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home